Good Dee´s Kókos köku mix
Unaðsleg sæt kókos kaka hentar alltaf vel á kaffiborðið. Hægt era ð skreyta þessa eins og maður vill, hvort sem bætt er við auka ávöxtum eða frosting. Óendanlegir möguleikar.
Kókos köku mixið hentar þeim sem eru á Lágkolvetna fæði eða kjósa sér hollari lífstíl.
Eiginleikar
- 2 g heildar kolvetni í skammti
- Ekkert Maltitol
- Sætuefni Stevia
- Glúteinlaus
- Mjólkurlaus
- Lágkolvetna
Innihald
Möndlumjöl, Erythritol, Kókos, uppleysanlegar mais trefjar, Matarsódi, salt, Stevia extract