Good Dee´s Sítrónu Muffins Mix
Þessar eru vor og sumarlegar, ljúffengar Sítrónu muffins.
Ekkert getur farið úrskeiðis við gerð þessara Muffins, Mixið er gert með það í huga að meira að segja börnin geta æft sig við bakstur.
Það besta er að Good Dee´s Sítrónu muffins hentar einstaklingum sem kljást við sykursýki, eru á Lágkolvetna-og eða Ketó mataræði, Atkins, eru að kljást við fæðuóþol, eða þá sem kjósa sér hollari lífstíl.
Eiginleikar
- 2 g heildar kolvetni í skammti
- Ekkert Maltitol
- Inniheldur Sætuefnin Erythritol og Stevia
- Korn og glutein laust
- Mjólkulaust
- Lágkolvetna
Innihald
Möndlumjöl, Erythritol, lyftiduft, Sítrónu duft, Stevia extract, Salt