Good Dees Lemon Muffin Mix | Low Carb - Ketó Nammi - LKL - Hollt Nammi - Súkkulaði

Sendingarmöguleikar frá 395 krónum á höfuðborgarsvæðinu (DROPP) og landsbyggðin verð frá 795 krónum. Frí sending ef pantað er fyrir 20.000 eða meira.

,

Good Dees Lemon Muffin Mix

1.999 kr.

  • 1g net carbs
  • glúten laust
  • lág kolvetna

Ekki til á lager

Vörunúmer: GD-15 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Þessi vara er vinsæl! Skráðu þig á biðlistann og vertu tilbúin þegar hún kemur aftur á lager. Þú færð tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Good Dee´s Sítrónu Muffins Mix

Þessar eru vor og sumarlegar, ljúffengar Sítrónu muffins.

Ekkert getur farið úrskeiðis við gerð þessara Muffins, Mixið er gert með það í huga að meira að segja börnin geta æft sig við bakstur.

Það besta er að Good Dee´s Sítrónu muffins hentar einstaklingum sem kljást við sykursýki, eru á Lágkolvetna-og eða Ketó mataræði, Atkins, eru að kljást við fæðuóþol, eða þá sem kjósa sér hollari lífstíl.

Eiginleikar

  • 2 g heildar kolvetni í skammti
  • Ekkert Maltitol
  • Inniheldur Sætuefnin Erythritol og Stevia
  • Korn og glutein laust
  • Mjólkulaust
  • Lágkolvetna

 

Innihald

Möndlumjöl, Erythritol, lyftiduft, Sítrónu duft, Stevia extract, Salt

[show_mini_cart]