Good Dee´s Multi Purpose brauðmix
Frábær brauðblanda sem bíður upp á margskonar möguleika og auðvelt í gerð.
Þessi blanda er hönnuð með þá möguleika í huga að hægt er að útbúa heilt brauð, brauðbollu eða jafnvel Foccacia brauð. Bættu nokkrum bönunm og útbúðu bananabrauð. Það besta er að mixið er Glutein-sykur- og mjólkurlaust.
Brauðblandan hentar einstaklingum sem kljást vilð sykursýki, eru með mataróþol, eða á ströngu mataræði s.s Ketó eða lágkolvetna,sem og þeim sem velja sér hollari lífstíl.
Eiginleikar
- 2 g heildar kolvetni, 6 g trefjar og 7 g protein í skammti
- Ekkert maltitol
- Glúteinlaust
- Sykurlaust
- Mjólkurlaust
Innihald
Möndlumjöl, Uppleysanlegar tapioca trefjar, Eggja hvítu duft, Psyllium Husk, Matarsódi, Þurrger og salt