fbpx

Skilmálar

Greiðslufyrirkomulag

Tekið er á móti greiðslum með kreditkortum í gegnum öruggt greiðslusvæði þar sem kortanúmer eru dulkóðuð. Tekið skal fram að Lowcarb.is geymir ekki né tekur á móti kortanúmerum, allar slíkar upplýsingar fara í gegnum öruggt greiðslusvæði hjá viðurkenndum þjónustuaðila. Einnig er hægt borga með því að millifæra í gegnum banka/heimabanka.

Afgreiðsla á vörum

Eftir að viðskiptavinur hefur gert og gengið frá pöntun á lowcarb.is fær hann og lowcarb.is staðfestingu um pöntunina á tölvupósti. . Venjulegur afhendingarferill á sendum pöntunum er 1-2 virkur dagur. Öllum pöntunum er dreift af Gorilla Vöruhúsi og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Gorilla um afhendingu vörunnar. Focused ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Focused ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Vöruskil

Almennur skilafrestur á vörum eru 14 dagar og er hægt að skila vörum gegn framvísun reiknings/pöntun. Almennur skilafrestur miðast við að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum. Ef ske kynni að varan sé gölluð greiðir LowCarb.is sendingarkostnaðinn sem fellur til við skil á vöru en annars er sendingarkostnaður á ábyrgð kaupanda. Útsöluvörum er ekki hægt að skila.

Persónuupplýsingar

LowCarb.is afhendir hvorki persónuupplýsingar né netföng á þriðja aðila. Þau netföng sem skrá sig á póstlista lowcarb.is eru eingöngu notuð til að senda notendum upplýsingar um tilboð og upplýsingar um vörur og/eða viðburði.

Vinsamlegast athugið að allar upplýsingar og verð á vefnum eru birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.

Almennt um netverslunina

Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti. LowCarb.is er rekið af Focused ehf, kt. 650717-1390 og er hægt að hafa samband í gegnum lowcarb@lowcarb.is.

[show_mini_cart]
[show_mini_cart]