fbpx

Electrolytes og líkaminn

Electrolytes(rafeindir) eru upprunnin úr grundavallar steinefnum/söltum s.s

 • Sodium
 • Potassium
 • Chloride
 • Calcium
 • Magnesium
 • Phosphate
 • Bicarbonate

Þessi steinefni eru mjög mikilvægur þáttur fyrir eðlilega líkamsstarfsemi.

Electrolytes eiga það hlutverk að leiða taugaboð, stjórna vöðvasamdrætti, halda jafnvægi á vökvahlutfalli og jafna út pH sýrustig líkamans. Taugakerfið er undir söltum komið.

Að því sögðu er mjög mikilvægt að passa upp á næga inntöku steinefna úr fæðunni svo að líkamsstarfsemin sé í jafnvægi. 

Líkaminn svitnar út steinefnum sem og skilar þeim út í gegn um þvagfærakerfið.

Fólk sem er að eðlisfari með hröð efnaskipti sem og Íþróttafólk tekur gjarnan auka sölt á meðan æfingu stendur og jafnvel yfir daginn, þar sem líkamsbrennsla er mikil og hröð efnaskipti. 

Þegar farið er t.d á sérstakt mataræði, eins og Ketó eða Lágkolvetna fæði að þá er verið að breyta efnaskiptum líkamans og gjarnan verið að örva líkamsstarfsemina, auka brennslu og um um leið vatnslosun. Þessi breyting getur verið mjög hröð og haft það í för með sér að of mikil sölt skili sér úr líkamanum. Einnig verður breyting á sýrustigi líkamans, líkaminn getur þá ekki starfað eðlilega og fer í sjúkt ástand.

Skortur á söltum getur valdið einkennum eins og t.d,

 • Svima
 • Hjartsláttartruflunum
 • Höuðverk
 • Kvefeinkenni
 • Vöðvakrampa
 • Ógleði
 • Einkenni bakflæðis
 • Beinverkjum, vekja má athygli á því að fólk finnur oft fyrir stífleika í hálsliðum og gjarnan upp hryggjasúluna.
 • Húðþurrki/varaþurrki/frunsur
 • Einkenni þvagfærasýkingar
 • Sveppasýkingar
 • Auknum Túrverkjum
 • Þurrkur í leggöngum o.s.f.v

Auka steinefnainntaka getur einnig verið mjög góð þegar einstaklingur hefur glímt við veikindi á borð við uppköst, niðurgang og hita. Gott er að ráðfæra sig við lækni í því tilfelli.

Hægt er að kaupa bragðgóðar freyðitöflur sem leysast fljótt upp og innihalda fullnægjandi skammt af steinefnum. Til dæmis er U Hydrate mjög gott merki, upp að tvöfalt öflugri en almennt er á markaðnum ,100% vegan og eru innihaldsefnin samþykkt af European Food Safety Authority. Hægt er að útbúa úr 500 ml.vatni  ljúffengan drykk með einni töflu, geggjað að bæta nokkrum frosnum berjum út í. Allt eftir aðstæðum,að þá er líka hægt að drekka drykkinn rólega yfir daginn. 

[show_mini_cart]
[show_mini_cart]