Fróðleikur | Low Carb - Ketó Nammi - LKL - Hollt Nammi - Súkkulaði

Sendingarmöguleikar frá 395 krónum á höfuðborgarsvæðinu (DROPP) og landsbyggðin verð frá 795 krónum. Frí sending ef pantað er fyrir 20.000 eða meira.

Fróðleikur

Kostir MCT og C8 olíu

Fólk sem er kunnugt Ketó mataræðinu, þekkir vel inn á það markmið að auka ketone framleiðslu líkamans.  MCT olían er oft notuð í þeim tilgangi að öðlast skjóta orku- þá bæði í formi fitu og umbreytingu hennar í ketones. MCT er hugsuð sem há spenna af ketogenic orku fyrir líkamann, í formi hágæðrar hollrar fitu. …

Kostir MCT og C8 olíu Read More »

Electrolytes og líkaminn

Electrolytes(rafeindir) eru upprunnin úr grundavallar steinefnum/söltum s.s Sodium Potassium Chloride Calcium Magnesium Phosphate Bicarbonate Þessi steinefni eru mjög mikilvægur þáttur fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Electrolytes eiga það hlutverk að leiða taugaboð, stjórna vöðvasamdrætti, halda jafnvægi á vökvahlutfalli og jafna út pH sýrustig líkamans. Taugakerfið er undir söltum komið. Að því sögðu er mjög mikilvægt að passa …

Electrolytes og líkaminn Read More »

[show_mini_cart]