Kostir MCT og C8 olíu
Fólk sem er kunnugt Ketó mataræðinu, þekkir vel inn á það markmið að auka ketone framleiðslu líkamans. MCT olían er oft notuð í þeim tilgangi að öðlast skjóta orku- þá bæði í formi fitu og umbreytingu hennar í ketones. MCT er hugsuð sem há spenna af ketogenic orku fyrir líkamann, í formi hágæðrar hollrar fitu. …